fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

United loksins að losa sig við Sancho

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. september 2025 09:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er að ganga í raðir Aston Villa frá Manchester United. Frá þessu greina helstu miðlar í morgunsárið.

United er búið að reyna að losa sig við Sancho í allt sumar og nú er það að takast. Fer hann á láni til Villa til að byrja með. Hann á ár eftir af samningi sínum á Old Trafford en United á möguleika á að framlengja hann til 2027. Mun það áfram halda því opnu.

Sancho var á láni hjá Chelsea á síðustu leiktíð. Lundúnafélagið greiddi 5 milljóna punda sekt til að sleppa við kaupskyldu sína á honum að tímabili loknu.

Kantmaðurinn gekk í raðir United frá Dortmund á 73 milljónir punda fyrir fjórum árum. Hann hefur engan veginn staðið undir verðmiðanum á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Til sölu en verður ekki lánaður

Til sölu en verður ekki lánaður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Stórbrotið aukaspyrnumark tryggði Liverpool sigur á Arsenal

England: Stórbrotið aukaspyrnumark tryggði Liverpool sigur á Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum