fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. september 2025 09:39

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yoane Wissa er að ganga í raðir Newcastle frá Brentford á 55 milljónir punda.

Þetta kemur í kjölfar frétta um að Newcastle sé að selja Alexander Isak til Liverpool á 125-130 milljónir punda.

Newcastle er einnig að kaupa Nick Woltemade frá Stuttgart á um 80 milljónir punda og notar því peninginn fyrir Isak í tvo öfluga sóknarmenn.

Woltemade er framherji. Wissa getur spilað sem fremsti maður og úti á kanti. Hefur hann verið lykilmaður Brentford undanfarin ár.

Wissa hefur reynt að komast til Newcastle undanfarnar vikur og virðist nú vera að takast það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Martinez ekki í hóp og vill komast til United

Martinez ekki í hóp og vill komast til United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Til sölu en verður ekki lánaður

Til sölu en verður ekki lánaður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard