fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. september 2025 14:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool virðist ætla að fullkomna ótrúlegan félagaskiptaglugga með því að sækja tvo risastóra bita í dag. Marc Guehi er við það að ganga í raðir félagsins.

Miðvörðurinn hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar. Hann er fyrirliði Crystal Palace en á eðins ár eftir af samningi sínum þar. Félagið hefur samþykkt að selja hann á rúmar 35 milljónir punda til að missa hann ekki frítt næsta sumar.

Guehi fer nú í læknisskoðun hjá Liverpool, áður en hann skrifar undir fimm ára samning við Englandsmeistarana.

Það er nóg að gera hjá Liverpool sem virðist einnig ætla að tryggja sér Alexander Isak, framherja Newcastle, á 125-130 milljónir punda á þessum gluggadegi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lammens fer til United – Framtíð Emi Martinez í lausu lofti

Lammens fer til United – Framtíð Emi Martinez í lausu lofti
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haraldur Árni rekinn frá Grindavík – Marko og Anton taka við

Haraldur Árni rekinn frá Grindavík – Marko og Anton taka við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virtist hafa engan áhuga og fór beint í símann eftir komuna – Fær mikla gagnrýni á samskiptamiðlum

Virtist hafa engan áhuga og fór beint í símann eftir komuna – Fær mikla gagnrýni á samskiptamiðlum