fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. september 2025 19:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Guehi taldi að hann yrði leikmaður Liverpool í dag en Crystal Palace ákvað á síðustu stundu að hætta við að selja hann.

Guehi var búinn að fara í læknisskoðun hjá Liverpool og allt virtist klárt.

Palace mistókst hins vegar að fylla skarð hans og hætti Palace við á síðustu stundu.

Ensk blöð segja í kvöld að Guehi hafi fengið þau skilaboð frá Liverpool að félagið muni halda áfram að eltast við hann.

Liverpool gæti reynt að kaupa Guehi í janúar en annars er líklegt að hann fari frítt til félagsins næsta sumar þegar samningur hans við Palace rennur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

United staðfestir sölu á Antony – Mikið tap á nokkrum árum

United staðfestir sölu á Antony – Mikið tap á nokkrum árum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United loksins að losa sig við Sancho

United loksins að losa sig við Sancho