fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. september 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Donnarumma er að ganga í raðir Manchester City og verða skiptin kláruð í dag, á gluggadegi.

Markvörðurinn hefur verið orðaður við City undanfarnar vikur í kjölfar þess að honum var óvænt skellt í frystinn hjá Paris Saint-Germian, skömmu eftir að hafa átt stóran þátt í að tryggja þeim Evrópumeistaratitil.

Nú eru skiptin að ganga í gegn. Ítalinn fer í læknisskoðun í heimalandinu í dag og kemur svo til liðs við City eftir landsleikjahlé, sem hefst nú í vikunni.

Ederson fer þá frá City til Fenerbahce í hans stað.

Hér má sjá allar félagaskiptafréttir dagsins á einum stað

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haraldur Árni rekinn frá Grindavík – Marko og Anton taka við

Haraldur Árni rekinn frá Grindavík – Marko og Anton taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Stórbrotið aukaspyrnumark tryggði Liverpool sigur á Arsenal

England: Stórbrotið aukaspyrnumark tryggði Liverpool sigur á Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark Szoboszlai gegn Arsenal af löngu færi

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark Szoboszlai gegn Arsenal af löngu færi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orri Steinn meiddur og Hjörtur kemur inn

Orri Steinn meiddur og Hjörtur kemur inn
433Sport
Í gær

United skráði sig í sögubækurnar í sigri gærdagsins – Ekkert félag afrekað það sama í úrvalsdeildinni

United skráði sig í sögubækurnar í sigri gærdagsins – Ekkert félag afrekað það sama í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“