fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Búið að reka Ten Hag úr starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. september 2025 09:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen er búið að reka Erik ten Hag úr starfi stjóra eftir aðeins tvo leiki.

Þessi fyrrum stjóri Manchester United tók við í sumar. Missti hann marga lykilmenn og sá fyrir sér að stýra enduruppbyggingu á liðinu.

Hann fær hins vegar ekki tækifæri til þess þar sem Leverkusen hefur ákveðið að reka hann.

Undir stjórn Ten Hag hefur liðið tapað einum og gert eitt jafntefli á leiktíðinni. Nú tekur við landsleikjahlé sem þýska félagið nýtir í að finna eftirmann Hollendingsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Martinez ekki í hóp og vill komast til United

Martinez ekki í hóp og vill komast til United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Til sölu en verður ekki lánaður

Til sölu en verður ekki lánaður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard