fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. september 2025 17:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik mætti Twente á laugardag í úrslitaleik um sæti í þriðju umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Breiðablik tapaði leiknum 2-0 og er því úr leik í Meistaradeildnni.

Blikar munu hins vegar færast yfir í Evrópubikarinn, sem er ný Evrópukeppni kvenna megin. Breiðablik sleppir fyrstu umferð undankeppninnar en mætir til leiks í annarri umferð. Spilaðir verða tveir leikir gegn sama liði, heima og að heiman, og fara leikirnir fram í október. Dregið verður 19. september.

Valur mætti Inter Milan í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á laugardag. Liðið var úr leik í Meistaradeildinni en gat komist í Evrópubikarinn. Inter vann hins vegar 4-1 sigur, en var það Fanndís Friðriksdóttir sem skoraði mark Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United loksins að losa sig við Sancho

United loksins að losa sig við Sancho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag