fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

433
Laugardaginn 9. ágúst 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Eike Immel hefur verið dæmdur í rúmlega tveggja ára fangelsi vegna fjársvika en þetta kemur fram í þýska blaðinu Bild.

Bild fjallar ítarlega um málið en Immel var ákærður fyrir 107 fjársvik og var tengdust flest mál því að hann hafi fengið peninga lánaða án þess að skila þeim.

Samtals er Immel talinn hafa fengið um fimm milljónir krónur í eigin vasa en hann seldi til að mynda falsmiða á leiki á EM í Þýskalandi í fyrra.

Hann var loksins dæmdur fyrir brotin á fimmtudag og þarf að skila öllum þeim peningum sem hann hefur stolið af sínum kaupendum.

Immel er fyrrum markvörður Manchester City á Englandi en hann er þekktastur fyrir tíma sína hjá Dortmund og Stuttgart.

Þessi fyrrum markvörður er 64 ára gamall í dag og lagði hanskana á hilluna árið 1997.

Hann á afskaplega athyglisvert met í efstu deild í Þýskalandi en enginn markvörður í sögu deildarinnar hefur fengið á sig fleiri mörk eða 829.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Telja sig geta fengið Garnacho á afslætti – Þetta er ástæðan

Telja sig geta fengið Garnacho á afslætti – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Í gær

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Í gær

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Í gær

Grealish sagði nei við Mourinho

Grealish sagði nei við Mourinho