fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Táningurinn skoraði í fyrsta leik og kyssti merkið

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. ágúst 2025 09:30

Estevao

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Estevao Willian er búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir Chelsea en það kom í leik gegn Bayer Leverkusen í gær.

Um er að ræða 18 ára gamlan vængmann sem verður hluti af aðalliði Chelsea í vetur.

Estevao var hæstánægður eftir sitt fyrsta mark fyrir félagið en Chelsea vann að lokum mjög sannfærandi 2-0 sigur.

Brassinn ákvað að fara svo langt og kyssti merki Chelsea sem stuðningsmenn þeirra ensku voru hrifnir af.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Telja sig geta fengið Garnacho á afslætti – Þetta er ástæðan

Telja sig geta fengið Garnacho á afslætti – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Í gær

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Í gær

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Í gær

Grealish sagði nei við Mourinho

Grealish sagði nei við Mourinho