Estevao Willian er búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir Chelsea en það kom í leik gegn Bayer Leverkusen í gær.
Um er að ræða 18 ára gamlan vængmann sem verður hluti af aðalliði Chelsea í vetur.
Estevao var hæstánægður eftir sitt fyrsta mark fyrir félagið en Chelsea vann að lokum mjög sannfærandi 2-0 sigur.
Brassinn ákvað að fara svo langt og kyssti merki Chelsea sem stuðningsmenn þeirra ensku voru hrifnir af.
Þetta má sjá hér.
Forget about the goal for a minute, Estevao Willian will excel at Chelsea for one simple reason:
He’s NEVER afraid to shoot the ball📌
— Peter Not Drury (@PeterNotDrury) August 8, 2025