fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. ágúst 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Endrick, leikmaður Real Madrid, er sagður vera brjálaður yfir því að hafa ekki verið boðið að fá níuna hjá félaginu.

Þetta kemur fram í Marca en þessi 19 ára gamli sóknarmaður hefur spilað með Real síðan í fyrra.

Hann klæddist treyju númer 16 á síðasta tímabili en gerði sér vonir um að fá níuna fyrir komandi tímabil.

Real hefur hins vegar ákveðið að afhenda Gonzalo Garcia níuna en hann kemur úr ungingastarfi félagsins.

Garcia spilaði tíu leiki fyrir Real á síðustu leiktíð og skoraði í þeim fimm mörk og vakti athygli með sinni frammistöðu.

Garcia er 21 árs gamall og er útlit fyrir að hann muni spila enn stærra hlutverk í vetur en í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segist aldrei hafa rætt við Jackson

Segist aldrei hafa rætt við Jackson
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Í gær

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish