fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. ágúst 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, fyrrum markvörður Manchester United, hitti gamlan vin nú fyrir helgi en hann mun spila við sitt fyrrum félag í æfingaleik í dag.

De Gea er í dag markvörður Fiorentina á Ítalíu og er liðsfélagi Alberts Guðmundssonar.

Spánverjinn var fenginn til United á sínum tíma af Sir Alex Ferguson sem hætti þjálfun árið 2013.

Þeir sameinuðust á ný í gær og áttu gott spjall fyrir leikinn í dag sem hefst klukkan 11:45.

Leikurinn fer fram á Old Trafford og verður Ferguson að sjálfsögðu á meðal áhorfenda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill heiður fyrir Rooney

Mikill heiður fyrir Rooney
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn