fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. ágúst 2025 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot hefur staðfest það að bakvörður muni mögulega spila í stað Mohamed Salah á komandi tímabili.

Það er bakvörðurinn Jeremie Frimpong sem kom frá Bayer Leverkusen í sumar en hann getur einnig leyst stöðu vængmanns.

Salah mun missa af einhverjum leikjum á tímabilinu þar sem Afríkukeppnin fer fram í desember og janúar.

,,Já við höfum klárlega hugsað út í það, við fengum inn Frimptong því hann getur spilað í bakverði og einnig á vængnum,“ sagði Slot.

,,Við höfðum hugsað út í það að Mo yrði mikill missir. Þetta eru mest sex leikir en það er mikið í ensku úrvalsdeildinni og sérstaklega í ljósi þess hversu vel hann stóð sig í vetur.“

,,Það voru nokkrar ástæður fyrir því að fá inn Frimpong en ein af þeim var að hann gæti leyst Mo af hólmi ef hann er ekki til taks.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Ekki lengur með númer hjá félaginu
433Sport
Í gær

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Í gær

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Í gær

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“