fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. ágúst 2025 22:00

Jamie Gittens Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Gittens hefur sett smá pressu á sjálfan sig fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni.

Gittens skrifaði undir samning við Chelsea í sumar en hann vakti athygli hjá Dortmund í Þýskalandi.

Það er búist við þónokkru af þessum vængmanni en hann er þó aðeins 20 ára gamall og á alla framtíðina fyrir sér.

Gittens hefur ákveðið að taka við treyju númer 11 hjá Chelsea sem Didier Drogba gerði fræga um tíma.

Drogba byrjaði í númerinu 15 hjá Chelsea en upplifði sína bestu tíma í treyju númer 11 og það sama má segja um fyrrum fyrirliða félagsins, Dennis Wise.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Í gær

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Í gær

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Í gær

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?