fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Segist aldrei hafa rætt við Jackson

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. ágúst 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er víst lygi að Bayern Munchen hafi sett sig í samband við sóknarmanninn Nicolas Jackson sem spilar með Chelsea.

Þetta hefur stjórnarformaður Bayern, Max Eberl, staðfest en Jackson er líklega að fara frá enska félaginu í sumar.

Florian Plettenberg greindi frá því að Bayern hafi spurst fyrir um Jackson en Eberl harðneitar þeim sögusögnum.

,,Alls ekki, ég hef aldrei rætt við hann. Það eru fjórar vikur í mótið svo við sjáum hvað gerist á næstu vikum,“ sagði Eberl.

Newcastle er einnig að sýna Jackson áhuga en hann er verðmetinn á um 56 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Í gær

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Í gær

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Í gær

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?