fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. ágúst 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir afskaplega hissa í vikunni eftir ummæli sem stjórnmálakonan Heather Hutt bauð sóknarmanninn Heung Min Son velkominn til Los Angeles.

Son hefur skrifað undir samning við LAFC í Bandaríkjunum og kemur til landsins eftir langa dvöl hjá Tottenham.

Son er 33 ára gamall og er kominn á seinni ár ferilsins en hann ákvað sjálfur að finna sér nýtt verkefni í sumar.

Hutt veit af því að Bandaríkin munu halda HM á næsta ári og vonast víst til þess að Son hjálpi heimaþjóðinni að vinna mótið.

Það er að sjálfsögðu ekki í boði en Son er frá Suður-Kóreu og spilar því ekki fyrir bandaríska landsliðið.

,,Þegar HM hefst þá erum við að búast við því að vinna það hér í Los Angeles, fyrir Bandaríkin,“ sagði Hutt.

,,Við erum mætt hingað til að styðja þig í að ná þeim áfanga.“

Ansi skondin ummæli en Hutt hefur væntanlega áttað sig á mistökunum fljótlega eftir að þau voru flutt á blaðamannafundinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys

Sorg í knattspyrnuheiminum – Tveir látnir eftir bílslys
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð