fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. ágúst 2025 10:30

Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu ansi sterkan 0-2 sigur á Hacken í gærkvöldi, þar sem Sævar Atli Magnússon var hetjan og gerði bæði mörkin.

Liðin áttust við í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar og fór leikurinn fram í Svíþjóð. Útlitið er því gott fyrir Brann fyrir seinni leikinn í Noregi.

Silas Andersen, þjálfari Hacken, taldi sína menn ekki hafa verið lakari aðilann í leiknum þrátt fyrir tap. Freyr var spurður út í ummæli hans eftir leik.

„Silas, þú ert frábær manneskja og þjálfari, en mér er alveg sama hvað þér finnst. Við unnum 2-0 og tökum forystuna til Bergen,“ sagði Íslendingurinn.

Liðin mætast aftur í Noregi næstkomandi fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR