fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Þungt högg í maga Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison er með slitið krossband og mun missa af stærstum hluta tímabilsins með Tottenham.

Frá þessu greina helstu miðlar nú, en Maddison meiddist um síðustu helgi í æfingaleik gegn Newcastle.

Þetta er mikið áfall fyrir Tottenham, enda Maddison lykilmaður. Hann skoraði 12 mörk í 45 leikjum fyrir Tottenham á síðustu leiktíð.

Talið er að Tottenham muni skella sér út á markaðinn með það fyrir augum að fylla skarð Maddison eftir þessi leiðinlegu tíðindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex