fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 19:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er að undirbúa mjög óvænt tilboð í þessum rosalega sumarglugga en Daily Mail greinir frá.

Samkvæmt Mail er Newcastle að sýna fyrirliða Aston Villa áhuga en það er miðjumaðurinn John McGinn.

McGinn er 30 ára gamall og er mjög vinsæll í Birmingham en hann er mikill karakter og gæti styrkt liðið innan sem utan vallar.

McGinn hefur spilað með Villa frá 2018 en afskaplega litlar líkur eru á því að Villa vilji losna við fyrirliða sinn.

Skotinn á þó aðeins tvö ár eftir af samningi sínum og gæti Villa ákveðið að selja ef rétta upphæðin berst í glugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Auðunn Blöndal segir frá veðmáli sem hann tók og reyndist „það versta í sögunni“

Auðunn Blöndal segir frá veðmáli sem hann tók og reyndist „það versta í sögunni“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær