fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Muller kynntur til leiks í Kanada

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller hefur skrifað undir hjá Vancouver Whitecaps í MLS-deildinni vestan hafs.

Þessi 35 ára gamla goðsögn hefur spilað fyrir Bayern Munchen allan sinn feril en yfirgaf félagið þegar samningur hans rann út í sumar.

Nú hefur Muller nýtt ævintýri í Kanada, en Vancouver er í öðru sæti Vesturdeildar MLS.

Samningur Muller gildir út 2025, en hefur Vancouver möguleika á að semja við hann í ár til viðbótar og veita honum sérstaka undanþágu frá launaþaki MLS-deildarinnar.

Muller vann þýsku úrvalsdeildina 13 sinnum og Meistaradeildina tvisvar á tíma sínum í Þýskalandi. Þá varð hann heimsmeistari með þýska landsliðinu 2014, en hann skoraði 45 mörk í 131 landsleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið
433Sport
Í gær

Dias að gera nýjan samning

Dias að gera nýjan samning