fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 19:03

Bradley Barcola Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athletic segir að það séu nánast engar líkur á því að Liverpool muni reyna við sóknarmanninn Bradley Barcola í sumar.

Barcola var óvænt orðaður við Liverpool á miðvikudaginn en hann spilar með Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Um er að ræða spennandi 22 ára gamlan leikmann sem myndi kosta allt að 90 milljónir punda í sumar.

Athletic segir að Liverpool sé alls ekki að horfa til Barcola í dag og hefur mikla trú á hinum 16 ára Rio Ngumoha sem hefur vakið athygli á undirbúningstímabilinu.

Liverpoool hefur nú þegar eytt um 300 milljónum punda í leikmenn í sumar og er að reyna að fá Alexander Isak frá Newcastle fyrir gluggalok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Í gær

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish