fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher er ekki allt of hrifinn af hegðun hans manna í Liverpool á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Honum finnst ólíkt Liverpool að eyða svo háum fjárhæðum.

Liverpool hefur eytt yfir 250 milljónum punda í leikmenn nú þegar og er talað um að Alexander Isak, framherji Newcastle, gæti komið fyrir allt að 150 milljónir punda.

Isak spilar sömu stöðu og Hugo Ekitike, sem Liverpool keypti frá Frankfurt á dögunum.

„Liverpool hefur eytt svakalega háum fjárhæðum. Þetta er ekki Liverpool-leiðin. Alexander Isak yrðu ótrúleg kaup en ég vil ekki að Liverpool eyði 150 milljónum punda í hann,“ segir Carragher.

„Liverpool var að kaupa annan framherja. Ég veit að það vantar upp á breiddina en það er eitthvað rangt við þetta. Mér finnst eins og það sé ekki sérleg amikið plan. Það getur ekki verið planið að kaupa framherja á 80 milljónir og svo annan á 120.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Í gær

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Í gær

Sesko skrifar undir fimm ára samning

Sesko skrifar undir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Hvetur Chelsea til að berjast við United

Hvetur Chelsea til að berjast við United
433Sport
Í gær

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli