fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“

433
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 10:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR hefur gengið afleitlega á tímabilinu í Bestu deild karla. Liðið var til umræðu í Innkastinu á Fótbolta.net eftir einn eitt tapið, nú gegn ÍBV á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.

KR er í næstneðsta sæti deildarinnar eftir 17 leiki, tveimur stigum frá öruggu sæti. Liðinu og Óskari Hrafni Þorvaldssyni þjálfara hefur verið mikið hrósað fyrir að spila skemmtilegan fótbolta, sér í lagi framan af móti.

„Sama hvað er búið að heilaþvo fólk þá missa leikmenn sjálfstraust þegar þeir tapa leik eftir leik. Þeir eru í næstsíðasta sæti,“ sagði Valur Gunnarsson í Innkastinu.

KR hefur tapað átta af síðustu ellefu leikjum í deildinni. Þá hafa síðustu leikir ekki verið sama markaveislan og fyrr í mótinu.

„Í byrjun tímabils fyrirgaf maður KR því þetta voru ekkert eðlilega skemmtilegir leikir. Nú eru þetta þrjú mörk í fjórum leikjum, þeir eru ekki einu sinni skemmtilegir lengur. Lið eru búin að lesa þá,“ sagði Valur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool