fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Darwin Nunez sé á leið frá Liverpool til Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Sjálfur á hann þó eftir að gefa græna ljósið.

Liverpool og Al-Hilal hafa náð samkomulagi um kaupverð á Nunez. Miðað við nýjustu fréttir verður það um 46 milljónir punda en getur það hækkað síðar meir, það fer eftir frammistöðu Nunez í Sádí.

Simone Inzaghi, stjóri Al-Hilal, vill ólmur fá Nunez til félagsins og standa viðræður við hann nú yfir.

Al-Hilal er eitt sterkasta lið sádiarabísku deildarinnra og með menn eins og Ruben Neves, Joao Cancelo, Theo Hernandez, Sergej Milinkovic-Savic og Aleksandar Mitrovic innanborðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“
433Sport
Í gær

Framlengir við nýliðana á Englandi

Framlengir við nýliðana á Englandi
433Sport
Í gær

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
433Sport
Í gær

Partey laus gegn tryggingu og heldur til Spánar

Partey laus gegn tryggingu og heldur til Spánar
433Sport
Í gær

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir