fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 07:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Sesko virðist nálgast það að ganga í raðir Manchester United, þrátt fyrir að RB Leipzig hafi samþykkt tilboð Newcastle í kappann.

Þetta kemur fram á The Athletic nú í morgunsárið. Þar segir að Leipzig hafi samþykkt 74 milljóna punda tilboð Newcastle í framherjann. Hann vill þó ganga í raðir United frekar.

Tilboð United var aðeins lægra en félögin eru á fullu í viðræðum um að klára dæmið. Telur United sig hafa tekið gott forskot í baráttunni um Sesko.

Það gæti haft áhrif á fleiri félagaskipti að Newcastle takist ekki að landa Sesko. Félagið er að reyna að finna arftaka Alexander Isak, sem vill ólmur komast til Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekur mjög óvænt skref og krotaði undir í Taílandi

Tekur mjög óvænt skref og krotaði undir í Taílandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framlengir við nýliðana á Englandi

Framlengir við nýliðana á Englandi
433Sport
Í gær

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir
433Sport
Í gær

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Í gær

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga
433Sport
Í gær

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“