fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling er að öllum líkindum á förum frá Chelsea í sumar. Sennilegt er að hann verði áfram á Englandi.

Hinn þrítugi Sterling hefur ekki náð að sýna sínar bestu hliðar undanfarin ár og átti hann mislukkaða lánsdvöl hjá Arsenal frá Chelsea síðasta vetur.

Þessi fyrrum leikmaður Manchester City og Liverpool er því í leit að nýju félagi og segir FourFourTwo að Fulham leiði kapphlaupið.

Talksport segir þó að Crystal Palace hafi einnig áhuga á Sterling og að það sama megi segja um ítalska stórliðið Juventus.

Það er því ljóst að nokkur áhugi er á kantmanninnum þrátt fyrir dapurt gengi undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dias að gera nýjan samning

Dias að gera nýjan samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvetur Chelsea til að berjast við United

Hvetur Chelsea til að berjast við United
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Í gær

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Í gær

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko