fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kiernan Dewsbury-Hall var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður Everton, en hann kemur frá Chelsea.

Miðjumaðurinn var keyptur frá Leicester til Chelsea fyrir ári síðan á 30 milljónir punda en var hann í aukahlutverki á Stamford Bridge og fer nú til Everton til að komast í stærra hlutverk.

Everton greiðir 25 milljónir punda fyrir Dewsbury-Hall en sú upphæð gæti hækkað upp í tæplega 30 milljónir síðar meir. Kappinn skrifar undir samning til fimm ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sesko skrifar undir fimm ára samning

Sesko skrifar undir fimm ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið
433Sport
Í gær

Arsenal að losna við við Vieira

Arsenal að losna við við Vieira
433Sport
Í gær

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Í gær

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?