fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Ná samkomulagi við Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 09:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Al-Hilal hafa náð samkomulagi um skipti Darwin Nunez til Sádi-Arabíu.

Sóknarmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við skipti til Sádí og er nú undir honum komið hvort hann vill fara í peningana eða ekki.

Simone Inzaghi, stjóri Al-Hilal, vill ólmur fá Nunez til félagsins og standa viðræður við hann nú yfir.

Al-Hilal er eitt sterkasta lið sádiarabísku deildarinnra og með menn eins og Ruben Neves, Joao Cancelo, Theo Hernandez, Sergej Milinkovic-Savic og Aleksandar Mitrovic innanborðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal að losna við við Vieira

Arsenal að losna við við Vieira
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Í gær

Brasilískur markvörður til London

Brasilískur markvörður til London
433Sport
Í gær

Klár í að fara til United ef þeim mistekst að landa Sesko

Klár í að fara til United ef þeim mistekst að landa Sesko