fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var greint frá því fyrr í vikunni að Lars Lagerback, einn allra besti landsliðsþjálfari Íslandssögunnar, gæti ekki tekið þátt í Valsakademíunni hér á landi eins og til stóð.

Lars lenti í slysi við vinnu í garðinum sínum og þurfti að fara tafarlaust í aðgerð. Hann verður því ekki með í Valsakademíunni metnaðarfullu, en hún hefst í dag. Þar verður þó Heimir Hallgrímsson, sem þjálfaði með Lars, núverandi landsliðsþjálfar Íslands í karla- og kvennaflokki og mun fleiri.

„Ég vildi bara senda færa ykkur smá skilaboð frá gamla manninum í Svíþjóð sem getur ekki haldið sér heilum. Mér þykir svo leitt að komast ekki því ég hlakkaði svo til að koma aftur til Íslands og hitta gamla vini,“ segir Lars nú í kveðju á samfélagsmiðlum.

„En vonandi kem ég á næsta ári eða síðar á þessu ári. Hvort sem það verður hlakka ég til. Ég óska ykkur hjá Val alls hins besta. Vonandi sé ég marga leikmenn félagsins fara í landsliðið. Áfram Ísland.“

Hér að neðan má sjá kveðjuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal að losna við við Vieira

Arsenal að losna við við Vieira
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Í gær

Brasilískur markvörður til London

Brasilískur markvörður til London
433Sport
Í gær

Klár í að fara til United ef þeim mistekst að landa Sesko

Klár í að fara til United ef þeim mistekst að landa Sesko