fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

433
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeferson Merli 27 ára gamall markvörður Caldelas í portúgölsku neðri deildunum, drukknaði í Homem-ánni um síðastliðna helgi.

Merli hafði farið að synda með kærustu sinni, sem missti sjónar á honum um klukkan 18. Hann fannst látinn um þremur og hálfri klukkustund síðar.

Caldelas sendi frá sér hjartnæma yfirlýsingu í kjölfar þessa afar sorglega atburðar. Merli var sagður hafa haft jákvæð áhrif á alla í kringum sig og að hann hafi verið frábær íþróttamaður.

Merli var brasilískur og hóf ferilinn í heimalandinu. Þá spilaði hann á Spáni, sem og í Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sesko skrifar undir fimm ára samning

Sesko skrifar undir fimm ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið
433Sport
Í gær

Arsenal að losna við við Vieira

Arsenal að losna við við Vieira
433Sport
Í gær

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Í gær

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?