fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain, fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool, er sagður á förum frá tyrkneska félaginu Besiktas.

Englendingurinn hefur verið á mála hjá Besiktas í tvö ár en hefur ekki tekist að setja mark sitt á liðið. Hann er samningsbundinn út komandi tímabil en líklegt er að samningnum verði rift.

Hinn 31 árs gamli Oxlade-Chamberlain er sagður til í að snúa aftur til heimalandsins og nýliðar Leeds í ensku úrvalsdeildinni ku hafa áhuga.

Oxlade-Chamberlain er fyrrum landsliðsmaður Englands. Skoraði hann sjö mörk í 35 A-landsleikjum. Þá hefur hann leikið með Southampton, auk Arsenal og Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Í gær

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir
433Sport
Í gær

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“
433Sport
Í gær

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Í gær

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins