fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir ráku upp stór augu er Ipswich tilkynnti treyjunúmer leikmanna fyrir komandi leiktíð.

Ipswich spilar í ensku B-deildinni á komandi leiktíð eftir fall úr úrvalsdeildinni í vor. Í gær opinberaði liðið treyjunúmerin fyrir átökin.

Þar vekur athygli að tónlistarmaðurinn og stórstjarnan Ed Sheeran er skráður númer 17.

Sheeran er gríðarlegur aðdáandi Ipswich og á hann hlut í liðinu. Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal að losna við við Vieira

Arsenal að losna við við Vieira
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins
433Sport
Í gær

Framlengir við nýliðana á Englandi

Framlengir við nýliðana á Englandi