fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Dias að gera nýjan samning

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 07:00

Ruben Dias í leik gegn íslenska landsliðinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur náð samkomulagi við varnarmanninn Ruben Dias um framlengingu á hans samningi.

Þetta kemur fram í Athletic en Dias er einn allra mikilvægasti leikmaður City og spilar í miðverði.

Hann kom til Englands árið 2020 frá Benfica og hefur síðan þá leikið 222 leiki og skorað í þeim fjögur mörk.

Samningur Dias rennur út 2027 en talið er að hann muni framlengja til ársins 2029.

Dias er 28 ára gamall portúgalskur landsliðsmaður og spilaði 44 leiki fyrir City á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði

Watkins ekki eini varakostur United – Margir á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Í gær

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Í gær

Seldur eftir mislukkað ár í London

Seldur eftir mislukkað ár í London
433Sport
Í gær

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað