fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuttgart er á eftir Fabio Vieira, leikmanni Arsenal, samkvæmt The Athletic.

Vieira, sem er 25 ára gamall, sér ekki fram á að spila stóra rullu í liði Mikel Arteta hjá Arsenal næsta vetur og gæti hann því farið. Þýskaland er greinilega mögulegur áfangastaður.

Sóknarmiðjumaðurinn var á láni hjá sínu gamla félagi, Porto, á síðustu leiktíð en Stuttgart hefur áhuga á að kaupa leikmanninn til sín alfarið. Þó hefur ekkert tilboð borist enn.

Vieira gekk í raðir Arsenal árið 2022. Hefur hann skorað þrjú mörk og lagt upp tíu í 49 leikjum fyrir félagið.

Stuttgart hafnaði í níunda sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en varð bikarmeistari. Liðið leikur þar af leiðandi í Evrópudeildinni á komandi leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni
433Sport
Í gær

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði