fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 13:09

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensku liðin sem eftir eru í Evrópukeppni, Breiðablik og Víkingur, koma inn í leiki vikunnar sem ólíklegri aðilinn.

Blikar heimsækja Zrinski Mostar í fyrri leik liðanna í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudag.

Liðin mættust á sama stigi keppninnar fyrir þremur árum og hafði Zrinski betur. Blikar fóru niður í umspil Sambandsdeildarinnar og fóru í riðlakeppnina þar.

Veðbankar telja að Zrinski sé mun líklegra til sigurs á fimmtudag og á Lengjunni er stuðull á sigur bosníska liðsins 1,48. Hann er 4,77 á Breiðablik.

Víkingur tekur á móti danska stórliðinu Bröndby í fyrri leik liðanna í 3. umferð Sambandsdeildarinnar.

Gestirnir eru mun sigurstranglegri og stuðullinn á sigur þeirra 1,62. Hann er 4,17 á sigur íslenska liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern