fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Brasilískur markvörður til London

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. ágúst 2025 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er að fá John Victor frá Botafogo í heimalandinu, Brasilíu.

Hamrarnir hafa verið á eftir markverði og er John, eins og hann er kallaður, á leið til félagsins á tæpar 9 milljónir punda.

John hefur spilað í Brasilíu alla tíð fyrir utan stutta dvöl hjá Valladolid á Spáni 2023 til 2024.

Fer hann nú til West Ham, þar sem fyrir eru markverðirnir Alphonse Areola og Wes Foderingham. Lukasz Fabianski yfirgaf félagið á dögunum og kemur John inn í hópinn í hans stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga