West Ham er að fá John Victor frá Botafogo í heimalandinu, Brasilíu.
Hamrarnir hafa verið á eftir markverði og er John, eins og hann er kallaður, á leið til félagsins á tæpar 9 milljónir punda.
John hefur spilað í Brasilíu alla tíð fyrir utan stutta dvöl hjá Valladolid á Spáni 2023 til 2024.
Fer hann nú til West Ham, þar sem fyrir eru markverðirnir Alphonse Areola og Wes Foderingham. Lukasz Fabianski yfirgaf félagið á dögunum og kemur John inn í hópinn í hans stað.
🚨⚒️ EXCL: West Ham reach verbal agreement to sign John as new goalkeeper from Botafogo.
€10m package almost agreed with final details being sorted, John agreed terms and the deal is almost sealed.
Documents being checked… and then, here we go. 🇧🇷 pic.twitter.com/8r1LGWb0yc
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 5, 2025