fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. ágúst 2025 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey virðist vera að snúa aftur til Spánar og ganga í raðir Villarreal.

Samningur miðjumannsins við Arsenal rann út í sumar og má hann því semja við annað félag. Útlit er fyrir að það félag verið Villarreal. Ganverjinn þekkir vel til spænska boltans, en Skytturnar keyptu hann frá Atletico Madrid fyrir fimm árum síðan.

Hinn 32 ára gamli Partey þarf að mæta fyrir rétt á morgun en hann á yfir höfði sér ákærur fyrir fimm nauðganir og eitt kynferðisbrot. Greint var frá því fyrir mánuði síðan að hann yrði ákærður, en langt er síðan hann var kærður fyrir brot sín, sem eiga að hafa átt sér stað frá 2021 og 2022.

Partey fær eins árs samning hjá Villarreal ef marka má fréttir og veltur á niðurstöðu dómsmálsins hvort sá samningur verði framlengdur.

Villarreal hafnaði í fimmta sæti La Liga á síðustu leiktíð og verður því í Meistaradeild Evrópu á þeirri næstu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Í gær

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Í gær

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Í gær

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal
433Sport
Í gær

Luke Littler með ráð fyrir United: ,,Þurfum að taka hann af þeim“

Luke Littler með ráð fyrir United: ,,Þurfum að taka hann af þeim“