fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. ágúst 2025 14:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta svissneska liðinu Servette eða hollenska liðinu Utrecht ef liðið sigrar bosníska liðið Zrinjski Mostar í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar.

Dregið var í dag og varð einnig ljóst að tapi Blikar einvíginu munu þeir mæta Milsami frá Moldóvu eða Virtus frá San Marínó í umspili Sambandsdeildarinnar, sem er keppnin fyrir neðan Evrópudeildina.

Víkingur mætir þá afar sterku liði Strasbourg frá Frakklandi í umspili Sambandsdeildarinnar, komist liðið í gegnum annað strembið einvígi, gegn danska stórliðinu Bröndby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni
433Sport
Í gær

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Isak vorkennir honum – ,,Svo ánægður að vera laus við svona“

Liðsfélagi Isak vorkennir honum – ,,Svo ánægður að vera laus við svona“
433Sport
Í gær

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn