fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Nýja stjarna City frá í tvo mánuði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rayan Cherki verður frá í tvo mánuði vegna meiðsla en þetta var staðfest í kvöld.

Cherki kom til Manchester City í sumar frá Lyon og skoraði mark í sínum fyrsta keppnisleik fyrir félagið.

Cherki spilaði svo 54. mínútur gegn Tottenham í 0-2 tapi í síðustu umferð en var ekki í hóp gegn Brighton í dag.

Sóknarmaðurinn sá sína menn tapa 2-1 gegn Brighton sem var annað tap City í röð.

Pep Guardiola, stjóri City, staðfesti meiðslin eftir leikinn í dag en útlit er fyrir að Cherki snúi þá aftur í nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fenerbahce reynir við Ederson

Fenerbahce reynir við Ederson
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Í gær

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Í gær

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Í gær

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins