fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 18:59

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 3 – 2 KA
0-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson(víti)
0-2 Birnir Snær Ingason
1-2 Benedikt V. Warén
2-2 Andri Rúnar Bjarnason(víti)
3-2 Guðmundur Baldvin Nökkvason

Stjarnan vann ótrúlegan sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið mætti KA á heimavelli sínum í Garðabæ.

Stjarnan lenti 0-2 undir gegn KA á Samsung vellinum en tókst að snúa einvíginu sér í vil og vann að lokum 3-2 sigur.

Benedikt V. Warén lagaði stöðuna fyrir Stjörnuna á 74. mínútu og stuttu seinna jafnaði Andri Rúnar Bjarnason metin úr vítaspyrnu.

Það var svo Guðmundur Baldvin Nökkvason sem tryggði sigurinn á 98. mínútu leiksins en markið kom eftir hornspyrnu.

Sigurinn gerir gríðarlega mikið fyrir Stjörnuna sem er nú þremur stigum frá toppliði Vals sem á þó leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fenerbahce reynir við Ederson

Fenerbahce reynir við Ederson
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Í gær

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Í gær

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Í gær

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins