fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 15:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Glasner, stjóri Crystal Palace, getur ekki staðfest það að Marc Guehi muni spila með félaginu um helgina.

Guehi er fyrirliði Palace og einn allra mikilkvægasti leikmaður liðsins en hann er á óskalista liða eins og Liverpool.

Glasner var spurður út í hvort það væri möguleiki á að Guehi myndi spila næsta leik liðsins en gat hins vegar ekki staðfest að það verði staðan á sunnudaginn.

,,Já, allir geta séð þá leikmenn sem eru í boði fyrir okkur og sjá einnig hversu mikilvægur Marc er en ég veit það ekki,“ sagði Glasner.

,,Ég vona innilega að Marc muni spila með okkur á Villa Park og ég vona einnig að hann klári tímabilið með okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Hafa trú á því að Amorim segi af sér
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega