Chelsea vann sigur á Fulham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en það var nóg um að vera í viðureigninni.
Fulham virtist hafa komist yfir í leiknum er Josh King kom boltanum í netið í fyrri hálfleik eftir fína sókn.
Rodrigo Muniz var hins vegar dæmdur brotlegur áður en markið var skorað en eftir svokallaðan ‘Zidane snúning’ steig hann á Trevoh Chalobah, leikmann Chelsea, og markið dæmt af.
Margir voru gríðarlega ósáttir með þennan dóm en hér má sjá það sem gerðist.
What else is Muniz meant to do here?
Ridiculous .pic.twitter.com/Haxcub2a0x
— Benny’s Football Tips (@BennyBoyTips) August 30, 2025