fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir leikmenn Manchester United hafa trú á því að Ruben Amorim muni segja af sér ef gengi liðsins mun ekki batna í næstu leikjum.

Þetta kemur fram í frétt Guardian en Amorim er undir ansi mikilli pressu á Old Trafford þessa stundina.

Portúgalinn tók við United í nóvember í fyrra og hefur alls ekki náð í góð úrslit ogh til að bæta gráu ofan á svart þá tapaði liðið gegn Grimsby í deildabikarnum í vikunni.

Margir leikmenn United eru sagðir vera ósáttir með Amorim og bendir margt til þess að hann muni ekki endast lengi í starfi.

Amorim mun mögulega sjálfur stíga til hliðar og segja starfi sínu lausu en hann mun líklega þjálfa liðið í næsta leik eftir landsleikjahlé.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Í gær

Einn út og annar inn hjá Skyttunum

Einn út og annar inn hjá Skyttunum
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni
433Sport
Í gær

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni