fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðgangur Bayer Leverkusen á X eða Twitter ákvað að gera grín að Manchester United fyrir helgi.

Erik ten Hag er í dag stjóri Leverkusen en hann var áður hjá United en var rekinn eftir ansi slæmt gengi á síðasta tímabili.

Stuðningsmenn Leverkusen hafa fengið nokkuð mikið skítkast frá Englandi eftir komu Ten Hag sem tapaði fyrsta heimaleik sínum 1-2 gegn Hoffenheim.

Þeir þýsku tóku þó eftir þeim úrslitum sem áttu sér stað í miðri viku er United tapaði óvænt gegn Grimsby í deildabikarnum eftir vítakeppni.

Grimsby leikur í fjórðu efstu deild og var að vinna sögulegan sigur og tókst að slá út eitt stærsta félag heims.

Leverkusen tjáði sig á Twitter fyrir drátt í Meistaradeildinni og sagðist vonast eftir því að Grimsby væri ekki mögulegur andstæðingur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frá Liverpool til Ítalíu

Frá Liverpool til Ítalíu
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Í gær

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea