fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nick Wolfemade er genginn í raðir Newcastle og er í dag dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Wolfemade kostar Nwcastle um 70 milljónir punda en hann var áður á mála hjá Stuttgart í Þýskalandi.

Hann skoraði 17 mörk í 34 leikjum fyrir Stuttgart og var á meðal annars á óskalista Bayern Munchen.

Þetta gæti orðið til þess að Alexander Isak fái að fara en hann vill komast til Liverpool sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Í gær

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari