fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund er á leið til Napoli en hann kemur til félagsins frá Manchester United.

Fabrizio Romano staðfestir að munnlegt samkomulag sé í höfn og borgar Napoli sex milljónir evra fyrir þetta tímabil.

Ef ákveðin skilyrði eru uppfyllt í samningnum þá þarf Napoli að kaupa danska landsliðsmanninn fyrir 44 milljónir evra.

Hojlund þekkir aðeins til ÍTalíu en hann lék með Atalanta þar í landi áður en hann hélt til Englands.

Romano segir að Hojlund muni gangast undir læknisskoðun á næstu 24 tímum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Hafa trú á því að Amorim segi af sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega