fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 10:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætti að setja allt púður í að semja við varnarmaninn Marc Guehi í sumarglugganum að sögn fyrrum varnarmanns félagsins, James Tomkins.

Tomkins segir að Liverpool þurfi á Guehi að halda en hann er sterklega orðaður við félagið og leikur með Crystal Palace.

Tomkins telur að Guehi sé miklu betri leikmaður en Ibrahima Konate sem spilar í vörn Liverpool og að Englendingurinn myndi styrkja liðið gríðarlega.

,,Ég hef alltaf haldið því fram að hann myndi henta Liverpool fullkomlega. Hann og Virgil van Dijk í öftustu línu væri ansi gott par,“ sagði Tomkins.

,,Ibrahima Konate er góður leikmaður og allt það en Marc er í öðrum gæðaflokki. Hann yrði risastór fengur fyrir Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frá Liverpool til Ítalíu

Frá Liverpool til Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn út og annar inn hjá Skyttunum

Einn út og annar inn hjá Skyttunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Í gær

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Í gær

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli