fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er tilbúið að leggja fram annað tilboð í framherjann Alexander Isak með einu skilyrði en hann spilar með Newcastle.

Isak þráir ekkert meira en að komast til Liverpool í sumar en fyrsta tilboði liðsins upp á 120 milljónir var hafnað.

Ástæðan er að Newcastle vill fyrst fá inn mann í stað Isak og er á eftir Benjamin Sesko sem leikur með RB Leipzig.

Newcastle hefur gengið illa að ná samkomulagi við þýska félagið en Sesko er einnig á óskalista annarra liða í Evrópu.

Samkvæmt Mail þá er Liverpool opið fyrir því að bjóða aftur í Isak með því skilyrði að Newcastle tryggir sér framherja á næstu dögum.

Ef ekki þá munu þeir ensku horfa annað og er áhuginn enginn fyrir því að bíða þar til að glugginn lokar í lok mánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta viss um að Gyokores geri meira í næsta leik

Arteta viss um að Gyokores geri meira í næsta leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Isak vorkennir honum – ,,Svo ánægður að vera laus við svona“

Liðsfélagi Isak vorkennir honum – ,,Svo ánægður að vera laus við svona“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Manchester United nú orðað við Isak

Manchester United nú orðað við Isak
433Sport
Í gær

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári
433Sport
Í gær

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum