fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur staðfest það að Liverpool hafi lagt fram tilboð í sóknarmanninn Alexander Isak.

Isak er á leið aftur til Englands að sögn Athletic en hann hefur undanfarið verið að æfa á Spáni hjá Real Sociedad sínu fyrrum félagi.

Howe vonast til að sjá Isak aftur í treyju Newcastle en hann leitast sjálfur eftir því að komast annað og þá til Liverpool.

Howe veit af tilboði Liverpool en hann fékk að heyra af því degi seinna.

,,Ég fékk að heyra af tilboðinu í gær og veit að því var hafnað en það var gert án þess að ég vissi,“ sagði Howe.

,,Fólkið á Englandi er að sjá um þessa hluti. Ég veit ekki hvað gerist næst. Við munum styðja Alex eins og við getum og ég vona að hann spili aftur í treyju Newcastle.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United nú orðað við Isak

Manchester United nú orðað við Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool hótar að hætta við

Liverpool hótar að hætta við
433Sport
Í gær

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa

Chelsea að fá 20 milljónir fyrir meiðslapésa
433Sport
Í gær

Þremenningunum bannað að æfa með United

Þremenningunum bannað að æfa með United
433Sport
Í gær

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum

Kveðja enska boltann eftir 105 ár – Núll krónur í bankanum
433Sport
Í gær

Vissu að hjónin væru ekki heima og brutust inn í glæsibýlið

Vissu að hjónin væru ekki heima og brutust inn í glæsibýlið
433Sport
Í gær

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“

Tilbúinn að veita stráknum líflínu: Enn að jafna sig andlega – ,,Allir eiga skilið annað tækifæri“
433Sport
Í gær

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG

Eru að missa annan lykilmann sem semur við PSG