fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni

433
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virkilega skondið atvik átti sér stað á dögunum eftir leik Tottenham við Arsenal í æfingaleik í Asíu.

MMA bardagamaðurinn Choi Hong-man var mættur á völlinn en hann er frá Suður-Kóreu líkt og Son Heung Min.

Son er leikmaður Tottenham en hann er verulega smávaxinn í samanburði við Choi sem er 218 sentímetrar á hæð.

Choi ákvað að halda á Son eins og smábarni eftir sigur á Arsenal og hafði sóknarmaðurinn ekkert nema gaman að.

Choi er 44 ára gamall en hann er mikill aðdáandi um fótbolta og fylgist vel með landa sínum sem spilar á Englandi.

Son hefur sjálfur staðfest það að hann vilji fara í sumar og reyna fyrir sér hjá nýju félagi.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433Sport
Í gær

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn
433Sport
Í gær

Tvær stjörnur sameinast í Serbíu

Tvær stjörnur sameinast í Serbíu
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað ungri konu eftir spjall á Instagram – Bauð henni heim á meðan eiginkonan var erlendis

Ásakaður um að hafa nauðgað ungri konu eftir spjall á Instagram – Bauð henni heim á meðan eiginkonan var erlendis
433Sport
Í gær

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar