fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

433
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uli Hoeness, goðsögn Bayern Munchen, var um helgina fluttur á sjúkrahús eftir að hafa tekið þátt í góðgerðarleik í golfi.

Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar en Hoeness er 73 ára gamall og er heiðursforseti Bayern í dag.

Hann er einnig fyrrum leikmaður félagsins en hann lék yfir 300 leiki frá 1970 til ársins 1979.

Hoeness hefur fengið leyfi til að snúa aftur heim en hvað nákvæmlega átti sér stað er ekki tekið fram.

Hoeness er í stjórn Bayern og er þekktur víðs vegar um Evrópu en hann hefur einbeitt sér að fótbolta allt sitt líf.

Vonandi mun goðsögnin ná sér að fullu en einhverjir orðrómar eru í gangi um að hann hafi fundið fyrir hjartsláttartruflunum á golfvellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast